fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Gullfalleg kona stal senunni í Katar – Grátbáðu um að fá myndir með henni

433
Sunnudaginn 18. desember 2022 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og margir hafa tekið eftir síðustu vikur hefur kona að nafni Ivana Knoll vakið verulega athygli á HM í Katar.

Knoll er ekki hrædd við sjónarsviðið en hún er stuðningsmaður Króatíu og hefur fylgt liðinu á öllu mótinu.

Knoll var að sjálfsögðu mætt á leik Króatíu í gær gegn Marokkó og var líklega sú vinsælasta sem mætti á völlinn.

Fjölmargir stuðningsmenn Marokkó vildu fá myndir af sér með Knoll fyrir viðureignina sem var um bronsverðlaun mótsins.

Knoll fagnaði að lokum sigri sem og Króatía sem hafði betur með tveimur mörkum gegn einu.

Margir stuðningsmenn Marokkó hópuðust að þessari ‘drottningu’ fyrir og eftir leik eins og má sjá hér fyrir neðan.

Stuðningsmenn Marokkó kölluðu Knoll ‘drottningu’ og grátbáðu hana um myndir.






Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield

Myndband af nýjustu stjörnu Liverpool er högg í maga stuðningsmanna United – Hafnaði United í fyrra og valdi Anfield
433Sport
Í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Í gær

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Í gær

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum