fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Forseti landsins heimtar þetta frá sambandinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. desember 2022 11:00

Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakklands /GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emmanuel Macron, forseti Frakklands, vill sjá franska knattspyrnusambandið endursemja við Didier Deschamps.

Deschamps hefur náð frábærum árangri sem landsliðsþjálfari en liðið vann síðasta HM sem fór fram árið 2018.

Nú er Frakkland aftur komið í úrslit mótsins og spilar við Argentínu í úrslitaleiknum í dag.

Talað er um að Deschamps stígi til hliðar eftir mótið í Katar en Macron vonar innilega að það verði ekki raunin.

,,Ég vil senda miklar þakkir á landsliðsþjálfarann, Didier Deschamps og liðið sem er blanda af mismunandi kynslóðum,“ sagði Macron.

,,Deschamps, þetta eru þrír úrslitaleikir og hann vinnur þá, aldrei tveir frekar en þrír. Deschamps er þarna með sín gæði. Við tökum bikarinn aftur og augljóslega þarf hann að vera áfram. Ég er svo stoltur af franska liðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona