fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Stórfurðulegt atvik kom upp: Hörður segir – „Þetta gæti kostað hann starfið“

433
Laugardaginn 17. desember 2022 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Óli Sigurðsson var gestur í Íþróttavikunni með Benna Bó á föstudag. Í settið var einnig mættur Hörður Snævar Jónsson, íþróttastjóri Torgs.

Giovanni Reyna, leikmaður Dortmund og bandaríska landsliðsins, var mikið í fréttum í vikunni en Gregg Berhalter þjálfari Bandaríkjanna íhugaði að senda hann heim af Heimsmeistaramótinu í Katar vegna viðhorfsvandamála.

„Ég elska hverja einustu setningu í þessu máli,“ segir Benedikt en það þykir furðulegt að þetta mál hafi farið út fyrir búningsklefann.

„Ég hélt að það sem gerðist inni í klefanum héldist í klefanum.“

Hörður tók til máls. „Ameríkanar eru amatörar þegar kemur að fótbolta.“

Hann telur Berhalter ekki koma vel út úr þessu. „Þetta gæti kostað hann starfið.“

Umræðan í heild er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
Hide picture