fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Kristján hissa á umræðunni og biður fólk um að slaka á

433
Laugardaginn 17. desember 2022 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Óli Sigurðsson var gestur í Íþróttavikunni með Benna Bó á föstudag. Í settið var einnig mættur Hörður Snævar Jónsson, íþróttastjóri Torgs.

England fékk úr leik í 8-liða úrslitum Heimsmeistaramótsins í Katar. Framtíð Gareth Southgate er í óvissu. Þetta var meðal þess sem var tekið fyrir í þættinum.

„Hann ræður því hvort hann verður áfram. Þeir reka hann ekki, það er ekki séns,“ segir Kristján.

Talið er að Southgate vilji taka sér tíma til að taka ákvörðun og er Kristján sammála því.

„Ég var að lesa að Frank Lampard væri orðaður við þetta. Slakið aðeins á. Leyfið honum að taka ákvörðun.“

Sem fyrr segir datt England út í 8-liða úrslitum en þeir þykja þó vera með frábært lið.

„Það eru einhver álög á Englendingum. Þeir voru betri en Frakkar í leiknum,“ segir Kristján.

Umræðan í heild er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
Hide picture