fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Ten Hag spenntur fyrir framhaldinu – Nú fara peningarnir að koma inn

Victor Pálsson
Föstudaginn 16. desember 2022 21:41

Ten Hag og Graham Potter.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, er spenntur fyrir sölu félagsins sem fer væntanlega í gegn á næsta ári.

Glazer fjölskyldan hefur staðfest það að Man Utd sé nú til sölu og eru ýmsir aðilar að skoða kaup.

Ten Hag hefur rætt við Glazer fjölskylduna og segist hafa fengið skýr svör varðandi framhaldið.

Hann veit að meiri peningur mun koma inn í félagið sem gerir félagið kleift að vera enn öflugra á markaðnum næstu árin.

,,Þeir eru mjög opnir í viðræðum. Við ræddum um hvernig menningu við viljum hjá félaginu og ræddum um markmiðin,“ sagði Ten Hag.

,,Þeir staðfestu við mig að ekkert af því myndi breytast og að hlutirnir yrðu betri því meiri peningur mun koma inn fyrir næsta verkefni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands