fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Alveg sama um XG tölfræði og að vera með boltann – Svarar gagnrýnisröddunum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 14. desember 2022 18:36

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Walid Ragragui, landsliðsþjálfari Marokkó, hefur svarað gagnrýnisröddum sem hafa heyrst yfir leikstíl liðsins á HM í Katar.

Marokkó spilar alls ekki skemmtilegan bolta en er komið í undanúrslit mótsins og spilar við Frakkland í kvöld.

Marokkó er lítið með boltann og skapar fá tækifæri en það er eitthvað sem Ragragui er alveg sama um svo lengi sem hans lið vinnur sína leiki.

,,Það eru margir Evrópubúar sem hafa gagnrýnt okkar leikstíl en það er því þeir eru ekki hrifnir af Afríkuþjóð sem spilar sniðugan leik,“ sagði Regragui.

,,Þeir hugsa að Afríkuþjóðir eigi að vera skemmtilegar en detta úr leik að lokum. Þessir dagar eru liðnir, það er ekki bara ein leið til að vinna.“

,,Sjáið Frakkland gegn Englandi, þeir sköpuðu ekki 40 tækifæri, þeir nýttu þau sem þeir fengu. Mér er alveg sama um XG tölfræðina eða hversu mikið við erum með boltann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Í gær

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli
433Sport
Í gær

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag