fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Einn frægasti koss ársins átti sér stað í gær – Sjáðu það sem allir töluðu um

433
Sunnudaginn 11. desember 2022 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn frægasti koss ársins var sjáanlegur í gær er Marokkó spilaði við Portúgal á HM í Katar.

Jawad El Yamiq, leikmaður Marokkó, kissti þá varnarmanninn Pepe á hnakkann í uppbótartíma leiksins.

Þetta atvik hefur vakið verulega athygli en Pepe klikkaði á góðu færi er lítið var eftir af leiknum.

Marokkó kom öllum á óvart og vann leikinn og er komið í undanúrslit mótsins.

Atvikið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok