fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Van Gaal opinn fyrir því að halda áfram – Nefnir eldri mann sem tók við nýju verkefni

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. desember 2022 13:11

Louis van Gaal / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Louis van Gaal er ekki endilega tilbúinn að leggja þjálfarabókina á hilluna eftir HM með Hollandi í Katar.

Van Gaal er 71 árs gamall en hann tók við Hollandi í þriðja sinn og tryggði liðinu sæti í lokakeppni HM.

Talið var að Van Gaal væri hættur eftir að hafa glímt við erfið veikindi en hann útilokar alls ekki að halda áfram eftir HM.

,,Ég er aðeins að sinna þessu starfi fyrir landið því það kom upp neyðarástand,“ sagði Van Gaal en Holland er úr leik eftir tap gegn Argentínu í gær.

,,Ég mun aldrei segja aldrei og ég er með frábært dæmi – Dick Advocaat… Þessi stjóri er eldri en ég og tók nýlega við liði í næst efstu deild.“

,,Ef ég fæ frábæra áskorun og gott verkefni þá er ég opinn fyrir því að starfa sem þjálfari aðeins lengur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona