fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Spilar gegn einum besta vini sínum í kvöld – ,,Hvað meira geturðu beðið um?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. desember 2022 15:22

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kieran Trippier mun spila gegn einum besta vini sínum í dag er England mætir Frakklandi í 8-liða úrslitum HM.

Trippier segir sjálfur frá þessu en hann mun þarna mæta Antoine Griezmann, fyrrum liðsfélaga sínum hjá Atletico Madrid.

Trippier hefur yfirgefið Spán og spilar nú með Newcastle en Griezmann var besti vinur hans er hann bjó erlendis.

,,Við bjuggum á sama stað og eyddum miklum tíma saman utan vallar,“ sagði Trippier.

,,Við vorum eins og ein stór fjölskylda. Hann hjálpaði mér mikið með tungumálið og var mér mjög mikilvægur.“

,,Þetta var frábær tími ef ég á að vera hreinskilinn, við kláruðum æfingu 11:30, sólin var sjáanleg og við vorum að grilla saman. Hvað meira geturðu beðið um?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag