fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Komið fram við hann eins og hetju í heimalandinu – Náði ekki að forðast myndavélarnar

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. desember 2022 12:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aleksandar Mitrovic, leikmaður Serbíu, er í guðatölu í heimalandinu þrátt fyrir erfitt gengi á HM í Katar.

Serbía féll úr leik í riðlakeppni HM nokkuð svekkjandi en búist var við miklu af liðinu á mótinu.

Mitrovic er nú mættur heim til Serbíu og sást á körfuboltaleik þar í landi í gær og fóru myndavélarnar á loft.

Serbarnir hópuðust að Mitrovic og tóku myndir af honum í stúkunni, eitthvað sem hann vonaðist eftir að sleppa við.

Að lokum stóð Mitrovic upp og þakkaði fyrir stuðninginn en hann er einn besti leikmaður serbnenska liðsins og leikur með Fulham á Englandi.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag