fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Brjálaður og segir dómarann vera athyglissjúkan – ,,Guð minn góður“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. desember 2022 16:11

Aguero með kagganum sínum. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Aguero, goðsögn Argentínu, var allt annað en sáttur í gær er hann horfði á leik liðsins við Holland á HM.

Argentína er komið í undanúrslit mótsins en liðið vann Holland í vítaspyrnukeppni eftir spennandi leik.

Eins og aðrir hafa gert þá gagnrýndi Aguero dómara leiksins, Antonio Mateu Lahoz.

,,Hversu mikið elskar þessi dómari athygli? Guð minn góður,“ skrifaði Aguero á Twitter síðu sína er hann sá leikinn.

Dómgæsla Lahoz þótti ekki vera til fyrirmyndar en tíu mínútum var bætt við venjulegan leiktíma þar sem Hollendingar jöfnuðu metin.

Það kom þó ekki að sök að lokum en Argentínumenn reyndust öflugri á vítapunktinum en þeir hollensku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona