fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Bráðkvaddur í Katar í gær – Hafði vakið athygli þegar hann mætti í bol til stuðnings hinsegin fólks

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 10. desember 2022 09:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grant Wahl blaðamaður frá Bandaríkjunum var bráðkvaddur á leik Argentínu og Hollands á Heimsmeistaramótinu í Katar í gær.

Wahl hafði vakið athygli í upphafi móts þegar hann mæti á völlinn í bol til stuðnings hinsegin fólks. Var honum meinaður aðgangur að vellinum ef hann skipti ekki um föt.

Lögreglan tók Wahl í hald sitt og hélt honum þar í um hálftíma.

Wahl hafði þurft að draga sig til hlés á mótinu vegna lungnabólgu en mætti aftur á svæðið í gær en hneig niður í stúkunni. Reynt var að bjarga lífi hans og hann fluttur á sjúkrahús en þar var andlát hans staðfest.

Dánarorsök liggja ekki fyrir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola vill fimm nýja leikmenn í sumar

Guardiola vill fimm nýja leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu
433Sport
Í gær

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“