fbpx
Mánudagur 13.október 2025
433Sport

Bráðkvaddur í Katar í gær – Hafði vakið athygli þegar hann mætti í bol til stuðnings hinsegin fólks

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 10. desember 2022 09:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grant Wahl blaðamaður frá Bandaríkjunum var bráðkvaddur á leik Argentínu og Hollands á Heimsmeistaramótinu í Katar í gær.

Wahl hafði vakið athygli í upphafi móts þegar hann mæti á völlinn í bol til stuðnings hinsegin fólks. Var honum meinaður aðgangur að vellinum ef hann skipti ekki um föt.

Lögreglan tók Wahl í hald sitt og hélt honum þar í um hálftíma.

Wahl hafði þurft að draga sig til hlés á mótinu vegna lungnabólgu en mætti aftur á svæðið í gær en hneig niður í stúkunni. Reynt var að bjarga lífi hans og hann fluttur á sjúkrahús en þar var andlát hans staðfest.

Dánarorsök liggja ekki fyrir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skellti sér í sögubækurnar fyrir helgi

Skellti sér í sögubækurnar fyrir helgi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Haaland yfirgefur hópinn

Haaland yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Áfall fyrir Chelsea – Einn besti leikmaður liðsins fer meiddur heim úr landsliðsverkefni

Áfall fyrir Chelsea – Einn besti leikmaður liðsins fer meiddur heim úr landsliðsverkefni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skoða það að breyta undankeppni EM til að gera hana áhugaverðari

Skoða það að breyta undankeppni EM til að gera hana áhugaverðari
433Sport
Í gær

Trúði ekki ummælum félaga síns í beinni – „Leifur, ekki reyna þetta… það yrði mesta hryðjuverk sem hefur átt sér stað“

Trúði ekki ummælum félaga síns í beinni – „Leifur, ekki reyna þetta… það yrði mesta hryðjuverk sem hefur átt sér stað“
433Sport
Í gær

Óheppilegt hjá landsliðsmarkverði Íslands – „Hann hefur farið línuvillt“

Óheppilegt hjá landsliðsmarkverði Íslands – „Hann hefur farið línuvillt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir „galinn“ brottrekstur hafa komið í bakið á Val

Segir „galinn“ brottrekstur hafa komið í bakið á Val
433Sport
Fyrir 2 dögum

Niðurlæging Leifs í Vesturbænum rataði í fjölmiðla – „Þetta var ekkert eðlilega óþægilegt“

Niðurlæging Leifs í Vesturbænum rataði í fjölmiðla – „Þetta var ekkert eðlilega óþægilegt“