fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Voru búnir að panta flug heim fyrir leik kvöldsins þrátt fyrir að eiga möguleika

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. desember 2022 22:11

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýskaland er úr leik á HM eftir lokaumferð E riðils sem fór fram í kvöld en Japan og Spánn komast í 16-liða úrslit.

Þýskaland veldur aftur vonbrigðum á HM en liðið stóð sig alls ekki vel í Rússlandi 2018 og komst ekki upp úr riðli.

Í kvöled vann liðið 4-2 sigur á Kosta Ríka þar sem Kai Havertz, leikmaður Chelsea, skoraði tvennu.

Það dugði hins vegar ekki til þar sem Japan gerði sér lítið fyrir og vann Spán á sama tíma, 2-1.

Úrslitin þýða að Japan endar í efsta sæti riðilsins eftir að hafa unnið bæði Spán og Þýskaland í riðlnum.

Samkvæmt þýska miðlinum Bild var Þýskaland búið að undirbúa sig fyrir það versta og hafði fyrir leik pantað flug heim.

Vonirnar voru samkvæmt þessum fréttum því ekki miklar hjá Þýskalandi sem er í mikilli lægð þessa dagana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirgefur KA og fer í dönsku C-deildina

Yfirgefur KA og fer í dönsku C-deildina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klár í að fara í kjölfar áhuga Chelsea og Real Madrid

Klár í að fara í kjölfar áhuga Chelsea og Real Madrid
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Klopp segir þetta vandamálið við að þjálfa Salah

Klopp segir þetta vandamálið við að þjálfa Salah
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Haaland jarðaði Carragher í beinni útsendingu í gær

Myndband: Haaland jarðaði Carragher í beinni útsendingu í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir í fyrsta sinn frá ástæðunni af hverju hann hætti svona snemma

Segir í fyrsta sinn frá ástæðunni af hverju hann hætti svona snemma
433Sport
Í gær

Viktor Daði byrjaði í fræknum sigri danska liðsins á Spáni

Viktor Daði byrjaði í fræknum sigri danska liðsins á Spáni
433Sport
Í gær

Kærasta Erling Haaland að bugast á þessu atriði í fari hans – „Ég er orðin svo þreytt á þessu“

Kærasta Erling Haaland að bugast á þessu atriði í fari hans – „Ég er orðin svo þreytt á þessu“