fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Solskjær horft aftur á alla leikina með United

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. desember 2022 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er um það bil ár síðan Ole Gunnar Solskjær var rekinn frá Manchester United.

Það er fjallað um stöðu hans á vef The Athletic í dag.

Solskjær tók við United til bráðabirgða síðla árs 2018 en var ráðinn alfarið vorið 2019. Hann var svo látinn fara eftir dapurt gengi á síðustu leiktíð.

Í dag segir The Athletic frá því að Solskjær hafi nú horft á alla leikina þar sem hann var við stjórnvölinn hjá United aftur.

Solskjær er sagður ánægður með árangur sinn hjá United. Undir hans stjórn vann liðið 54% leikja sinna.

Nú er hann klár í að starfa í þjálfun á nýjan leik á stóra sviðinu.

Ralf Rangnick tók við United til bráðabirgða eftir að Solskjær var látinn fara. Gengi liðsins batnaði ekki mikið við það.

Nú er Erik ten Hag við stjórnvölinn og þykir gera vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu
433Sport
Í gær

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Rashford aftur í umræðuna eftir fréttir gærdagsins

Rashford aftur í umræðuna eftir fréttir gærdagsins