fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Skelfilegur atburður eftir sigur Bandaríkjanna í Katar – Skotinn í höfuðið er hann fagnaði

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. desember 2022 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mehran Sammak, 27 ára gamall Írani, var skotinn til bana af örygissveitum þar í landi, er hann fagnaði ósigri íranska landsliðsins gegn Bandaríkjunum á Heimsmeistaramótinu í Katar.

Það er fjallað um þetta í öllum helstu miðlum erlendis.

Mótmælaalda hefur verið í Íran undanfarið og hefur landsliðið sýnt henni stuðning. Leikmönnum og fjölskyldum þeirra var hótað pyntingum ef þeir höguðu sér ekki á HM, en þeir neituðu til að mynda að syngja þjóðsönginn.

Bandaríkin unnu leik liðanna í fyrrakvöld 1-0 með marki Christian Pulisic. Því fagnaði Sammak og var skotinn í höfuðið. Hann fagnaði með því að flauta á götum úti er hann sat í bíl sínum.

Samkvæmt fréttum neita yfirvöld í Íran að láta lík Sammak af hendi. Fjölskylda hans hélt jarðarför samt sem áður en án jarðsetningar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Isak sló vafasamt met

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þarf að spila með grímu gegn Arsenal

Þarf að spila með grímu gegn Arsenal