fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Skelfilegur atburður eftir sigur Bandaríkjanna í Katar – Skotinn í höfuðið er hann fagnaði

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. desember 2022 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mehran Sammak, 27 ára gamall Írani, var skotinn til bana af örygissveitum þar í landi, er hann fagnaði ósigri íranska landsliðsins gegn Bandaríkjunum á Heimsmeistaramótinu í Katar.

Það er fjallað um þetta í öllum helstu miðlum erlendis.

Mótmælaalda hefur verið í Íran undanfarið og hefur landsliðið sýnt henni stuðning. Leikmönnum og fjölskyldum þeirra var hótað pyntingum ef þeir höguðu sér ekki á HM, en þeir neituðu til að mynda að syngja þjóðsönginn.

Bandaríkin unnu leik liðanna í fyrrakvöld 1-0 með marki Christian Pulisic. Því fagnaði Sammak og var skotinn í höfuðið. Hann fagnaði með því að flauta á götum úti er hann sat í bíl sínum.

Samkvæmt fréttum neita yfirvöld í Íran að láta lík Sammak af hendi. Fjölskylda hans hélt jarðarför samt sem áður en án jarðsetningar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki allir Íslendingar hrifnir af sænska fyrirtækinu – „Finnst þetta algjört drasl, hefur enga trú á þessu“

Ekki allir Íslendingar hrifnir af sænska fyrirtækinu – „Finnst þetta algjört drasl, hefur enga trú á þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fabregas fær á baukinn og kallaður spænski Ange eftir helgina

Fabregas fær á baukinn og kallaður spænski Ange eftir helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Milljónamæringur áreitti leikmann Liverpool – Þurfti að fá öryggisverði til að fylgja sér til og frá vinnu

Milljónamæringur áreitti leikmann Liverpool – Þurfti að fá öryggisverði til að fylgja sér til og frá vinnu
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs gagnrýnir Salah – „Hann var ófaglegur“

Arnar Gunnlaugs gagnrýnir Salah – „Hann var ófaglegur“
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal vinnur deildina þægilega þrátt fyrir tap en skelfileg niðurstaða bíður United og Liverpool

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal vinnur deildina þægilega þrátt fyrir tap en skelfileg niðurstaða bíður United og Liverpool