fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Hannes Þór á þátt í nýjasta meti Messi sem hann setti á HM

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. desember 2022 18:44

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, leikmaður Argentínu, setti ansi slæmt met á HM í gær er liðið spilaði við Póllandi í riðlakeppninni.

Messi er af mörgum talinn besti leikmaður sögunnar en hann klikkaði á vítaspyrnu í tapinu.

Messi er nú fyrsti leikmaðurinn í sögunni til að láta verja frá sér tvær vítaspyrnur á HM sem er ekki sérstakt met.

Hannes Þór Halldórsson spilar hlutverk í þessu meti en hann varði víti frá Messi á HM í Rússlandi árið 2018.

Wojciech Szczesny var annar markmaðurinn til að verja frá Messi en það kom að lokum ekki að sök í 2-0 sigri Argentínumanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Liverpool þáði ekki boðið

Leikmaður Liverpool þáði ekki boðið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London

Ítalski risinn vill sækja framherjann stæðilega frá London
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hilmar McShane ráðinn til Vals

Hilmar McShane ráðinn til Vals
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tjáir sig um Manchester United – „Þá er það ekkert sérstakt“

Tjáir sig um Manchester United – „Þá er það ekkert sérstakt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband

Slítur sambandi við háskólanema sem er 37 árum yngri – Kveðst mjög virkur kynferðislega og er strax kominn í nýtt samband