fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Hannes Þór á þátt í nýjasta meti Messi sem hann setti á HM

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. desember 2022 18:44

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, leikmaður Argentínu, setti ansi slæmt met á HM í gær er liðið spilaði við Póllandi í riðlakeppninni.

Messi er af mörgum talinn besti leikmaður sögunnar en hann klikkaði á vítaspyrnu í tapinu.

Messi er nú fyrsti leikmaðurinn í sögunni til að láta verja frá sér tvær vítaspyrnur á HM sem er ekki sérstakt met.

Hannes Þór Halldórsson spilar hlutverk í þessu meti en hann varði víti frá Messi á HM í Rússlandi árið 2018.

Wojciech Szczesny var annar markmaðurinn til að verja frá Messi en það kom að lokum ekki að sök í 2-0 sigri Argentínumanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gylfi Þór tjáir sig um framtíð sína

Gylfi Þór tjáir sig um framtíð sína
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bellingham með pillu á Yamal á samfélagsmiðlum – Setja spurningamerki við viðhorf hans

Bellingham með pillu á Yamal á samfélagsmiðlum – Setja spurningamerki við viðhorf hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“