fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
433Sport

Talaði illa um Van Gaal og sagði hann þann versta – ,,Sorglegt að hann hafi sagt þetta“

Victor Pálsson
Föstudaginn 9. desember 2022 18:55

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Angel Di Maria, leikmaður Argentínu, vill meina að Louis van Gaal sé versti knattspyrnustjóri sem hann hefur unnið með á ferlinum.

Di Maria og Van Gaal unnu saman í stuttan tíma hjá Manchester United en sá fyrrnefndi var ekki lengi á Englandi og fór fljótt til Paris Saint-Germain.

Í viðtali árið 2021 sagði Di Maria Hollendinginn vera versta þjálfarann á sínum ferli og kenndi honum um misheppnaða dvöl í Manchester.

Van Gaal var spurður út í þessi ummæli Di Maria í gær fyrir leik Hollands og Argentínu sem fer fram í 8-liða úrslitum HM í kvöld.

Van Gaal er í dag landsliðsþjálfari Hollands og er Di Maria leikmaður argentínska liðsins.

,,Kallaði Di Maria mig versta þjálfara sem hann hefur haft? Hann er einn af fáum sem eru á þeirri skoðun,“ sagði Van Gaal.

,,Mér þykir fyrir því og það er sorglegt að hann hafi sagt þetta. Memphis Depay þurfti líka að glíma við þetta í Manchester og í dag kyssumst við á munninn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fræg ummæli Ange sett í samhengi eftir sigurinn á United – Svona er sagan á bak við þau

Fræg ummæli Ange sett í samhengi eftir sigurinn á United – Svona er sagan á bak við þau
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Verður áfram eftir allt saman – Hafnar gylliboðum til að starfa áfram með Arteta

Verður áfram eftir allt saman – Hafnar gylliboðum til að starfa áfram með Arteta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United
433Sport
Í gær

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá
433Sport
Í gær

Mögulega rekinn eftir helgi en vann sér inn 350 milljón króna bónus á miðvikudag

Mögulega rekinn eftir helgi en vann sér inn 350 milljón króna bónus á miðvikudag
433Sport
Í gær

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum
433Sport
Í gær

Máni tætir málflutning Skúla Helgasonar í sig – „Harpa er heldur ekki sjálfbær og allra síst Reykjavíkurborg“

Máni tætir málflutning Skúla Helgasonar í sig – „Harpa er heldur ekki sjálfbær og allra síst Reykjavíkurborg“
433Sport
Í gær

Ætlar að slást við Alisson næsta vetur – Hefur engan áhuga á að fara á láni

Ætlar að slást við Alisson næsta vetur – Hefur engan áhuga á að fara á láni