fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Áhugi Man Utd á stjörnu HM er mikill – Tilboð í janúar?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. desember 2022 20:11

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er að undirbúa tilboð í sóknarmanninn Cody Gakpo er janúarglugginn opnar.

Þetta segir blaðamaðurinn Dean Jones en Gakpo hefur átt mjög gott HM með hollenska landsliðinu.

Jafnvel fyrir HM var Gakpo sterklega orðaður við stærri félög en hann leikur með PSV Eindhoven í Hollandi.

,,Manchester United hefur enn mjög mikinn áhuga á honum, að Erik ten Hag[stjóri Man Utd] hafi tekið eftir honum svo snemma sýnir hversu góður hann er í að þekkja hæfileika,“ sagði Jones.

,,Það ætti að gefa stuðningsmönnum von um hvernig leikmann hann væri að fá til félagsins.“

Gakpo myndi kosta um 50 milljónir punda en verðmiðinn hækkaði verulega eftir góða frammistöðu í Katar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah