fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Sky Sports segir fréttir Marca af málefnum Ronaldo rangar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 5. desember 2022 13:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronaldo hefur ekki samið við Al-Nassr í Sádi-Arabíu um að gerast leikmaður félagsins.

Þetta kemur fram í frétt Sky Sports í kjölfar þess að Marca hélt því fram að Ronaldo hafi samið við Al-Nassr.

Fréttir af skiptum hins 37 ára gamla Ronaldo til Al-Nassr hafar verið háværar undanfarið. Sky Sports segir að þó svo að leikmaðurinn hafi ekki skrifað undir, líkt og Marca hélt fram, hafi sádi-arabíska félagið boðið honum besta samninginn hingað til.

Marca segir að Ronaldo muni þéna 200 milljónir evra á ári hjá Al-Nassr.

Ronaldo er án félags sem stendur. Samningi hans við Manchester United var rift á dögunum. Var það gert í kjölfar þess að Ronaldo fór í umdeilt viðtal við Piers Morgan þar sem hann hraunaði yfir allt og alla á Old Trafford.

Sem stendur undirbýr Ronaldo sig fyrir leik á 16-liða úrslitum HM gegn Sviss annað kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum

Karlmaðurinn með stóru brjóstin er stoltur eftir að hafa öðlast frægð og frama á dögunum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætlar að slást við Alisson næsta vetur – Hefur engan áhuga á að fara á láni

Ætlar að slást við Alisson næsta vetur – Hefur engan áhuga á að fara á láni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Kobbie vill vera áfram hjá United en er efins með eitt

Kobbie vill vera áfram hjá United en er efins með eitt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot
433Sport
Í gær

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid