fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Draumaliðið með leikmönnum Englands og Frakklands – Sjö á móti fjórum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. desember 2022 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður blásið til knattspyrnu veislu á laugardag þegar England og Frakkland mætast í átta liða úrslitum HM.

Bæði lið hafa heillað með frammistöðu sinni á mótinu og mætast þarna stálin stinn.

Enska götublaðið The Sun hefur sett saman draumalið með leikmönnum liðanna en þar er margt áhugavert.

Ekkert pláss er fyrir Raphael Varane en Harry Maguire hefur heillað marga í Katar með öflugri frammistöðu.

Hjá The Sun komast sjö enskir leikmenn í liðið en aðeins fjórir Frakkar. Liðið er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fréttir sem gera stuðningsmenn Liverpool mjög spennta – Stjarnan sögð skoða húsnæði í Liverpool

Fréttir sem gera stuðningsmenn Liverpool mjög spennta – Stjarnan sögð skoða húsnæði í Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Komið í ljós hvaða goðsögn mun afhenda Van Dijk titilinn á sunnudag

Komið í ljós hvaða goðsögn mun afhenda Van Dijk titilinn á sunnudag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Starfsmenn United bauluðu á Ratcliffe í gærkvöldi

Starfsmenn United bauluðu á Ratcliffe í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim

De Bruyne bauð öllum hjá City í veislu í gær – Kemur fáum á óvart hver fór síðastur heim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Deco nefnir tvo kantmenn í enska boltanum sem Barca er hrifið af

Deco nefnir tvo kantmenn í enska boltanum sem Barca er hrifið af
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bróðir Garnacho hjólar í Amorim – Dagar hans hjá félaginu líklega taldir

Bróðir Garnacho hjólar í Amorim – Dagar hans hjá félaginu líklega taldir