fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Áfall með Jesus en enginn framherji verður keyptur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. desember 2022 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal hefur orðið fyrir miklu áfalli en Gabriel Jesus, framherji liðsins spilar ekki knattspyrnu næstu þrjá mánuðina.

Jesus meiddist í leik með Brasilíu á HM í Katar og verður ekki með næstu mánuðina.

Ensk blöð segja frá því að Mikel Arteta, stjóri Arsenal, hafi 50 milljónir punda til að eyða í leikmenn í janúar.

Framherji er þó ekki á innkaupalistanum ef marka má ensku blöðin og gæti því Eddie Nketiah fengið stórt hlutverk.

Möguleiki er á því að Arteta horfi í kantmennina sína og að Gabriel Martinelli spili eitthvað sem fremsti maður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra

Segja alla leikmenn United til sölu – Þetta er markaðsvirði þeirra
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fréttir sem gera stuðningsmenn Liverpool mjög spennta – Stjarnan sögð skoða húsnæði í Liverpool

Fréttir sem gera stuðningsmenn Liverpool mjög spennta – Stjarnan sögð skoða húsnæði í Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kobbie vill vera áfram hjá United en er efins með eitt

Kobbie vill vera áfram hjá United en er efins með eitt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Starfsmenn United bauluðu á Ratcliffe í gærkvöldi

Starfsmenn United bauluðu á Ratcliffe í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Deco nefnir tvo kantmenn í enska boltanum sem Barca er hrifið af

Deco nefnir tvo kantmenn í enska boltanum sem Barca er hrifið af