fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Pickford klár í að fara á punktinn fyrir England

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. desember 2022 21:54

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordan Pickford er tilbúinn í að taka vítaspyrnu fyrir England á HM í Katar ef þess þarf í útsláttarkeppninni.

Pickford er markmaður Englands og þykir nokkuð góður í að verja vítaspyrnur sem sannaði sig á HM árið 2018.

Það eru góðar líkur á að England þurfi að fara í eina vítaspyrnukeppni ef liðið kemst í úrslit HM en leiðin er löng.

Markmaðurinn viðurkennir að hann horfi ekki á sig sem fyrsta mann á blað en er reiðubúinn ef kallið kemur.

,,Ef það er kallað í mig, þá mun ég taka vítaspyrnu,“ sagði Pikcord í samtali við blaðamenn.

,,Vonandi verður þetta aðallega um að verja vítaspyrnurnar og gefa öðrum tækifæri á að nýta þau færi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar

Geta gleymt því að fá hann frá Real Madrid í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Í gær

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Í gær

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er