fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Neitar að Mbappe sé sjálfselskur og með stórt egó

Victor Pálsson
Sunnudaginn 4. desember 2022 21:33

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe er ekki með stórt egó að sögn landsliðsþjálfara Frakklands, Didier Deschamps, en þeir eru nú saman á HM í Katar.

Mbappe hefur oftar en einu sinni verið ásakaður um að horfa of stórt á sjálfan sig og vildi risasamning í París til að framlengja samning sinn við PSG.

Deschamps tekur þó fram að Mbappe sé enginn egóisti og að hann vilji aðeins það besta fyrir Frakkland eins og aðrir leikmenn.

,,Hann er í góðu standi svo við þurfum ekki að hafa áhyggjur af því en þú segir að við þurfum að taka á hans egói?“ sagði Deschamps.

,,Hvað vitið þið um það? Ég veit mitt en þið vitið ekkert. Kylian er ekki með stórt egó, það er ekki rétt. Hann er mikilvægur leikmaður í liðinu, auðvitað.“

,,Hann er stjarna en hann er hins vegar ekki 18 ára gamall lengur, hann er með meiri reynslu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bróðir Garnacho hjólar í Amorim – Dagar hans hjá félaginu líklega taldir

Bróðir Garnacho hjólar í Amorim – Dagar hans hjá félaginu líklega taldir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vel heppnað þing þar sem Arnar og Þorsteinn sátu fyrir svörum

Vel heppnað þing þar sem Arnar og Þorsteinn sátu fyrir svörum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arteta: „Við þurfum að vinna titil á næsta tímabili“

Arteta: „Við þurfum að vinna titil á næsta tímabili“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmaður United varpar sprengju eftir gærkvöldið – Hjólar í Amorim

Leikmaður United varpar sprengju eftir gærkvöldið – Hjólar í Amorim
433Sport
Í gær

Fimm lið berjast um þrjú laus sæti – Þetta þarf hvert og eitt lið að gera til takast ætlunarverkið

Fimm lið berjast um þrjú laus sæti – Þetta þarf hvert og eitt lið að gera til takast ætlunarverkið
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“
433Sport
Í gær

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár