fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Helgi Seljan hefði getað farið allt aðra leið – „Ég veit ekki hvernig ég væri“

433
Sunnudaginn 4. desember 2022 19:00

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Seljan, blaðamaður á Stundinni, settist í settið í Íþróttavikunni með Benna Bó, sem sýnd er á Hringbraut á föstudögum. Þar var einnig Hörður Snævar Jónsson, íþróttastjóri Torgs. 

Benedikt spurði Helga út í það hvort hann hafi einhvern tímann langað að verða íþróttamaður. Helgi tók stundum viðtöl eftir íþróttaleiki og annað slíkt á RÚV.   

„Mig hefur alveg langað það. Mig langaði líka einu sinni að vera atvinnumaður í íþróttum. Það hefði samt ekki verið mikill fengur fyrir lið að fá mig,“ segir Helgi léttur. 

„Ég var fínn í íþróttum fram að svona níu ára. Þá fór maður að þurfa að hafa skilning á leiknum. Svo var þetta enn þá verra þegar farið var á stóran völl.“ 

Rannsóknarblaðamennskan sem Helgi sinnir í dag hentar honum betur að eigin sögn. 

„Ég held að það sé betra að ég sé þarna. Ég veit ekki hvernig væri ef ég væri að lýsa þessum leikjum á HM núna.“ 

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim

Sjáðu mörkin – Rosalega óvænt úrslit þegar Sádarnir hentu City heim
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Frá Roma til Besiktas

Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann
Hide picture