fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Helgi Seljan hefði getað farið allt aðra leið – „Ég veit ekki hvernig ég væri“

433
Sunnudaginn 4. desember 2022 19:00

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Seljan, blaðamaður á Stundinni, settist í settið í Íþróttavikunni með Benna Bó, sem sýnd er á Hringbraut á föstudögum. Þar var einnig Hörður Snævar Jónsson, íþróttastjóri Torgs. 

Benedikt spurði Helga út í það hvort hann hafi einhvern tímann langað að verða íþróttamaður. Helgi tók stundum viðtöl eftir íþróttaleiki og annað slíkt á RÚV.   

„Mig hefur alveg langað það. Mig langaði líka einu sinni að vera atvinnumaður í íþróttum. Það hefði samt ekki verið mikill fengur fyrir lið að fá mig,“ segir Helgi léttur. 

„Ég var fínn í íþróttum fram að svona níu ára. Þá fór maður að þurfa að hafa skilning á leiknum. Svo var þetta enn þá verra þegar farið var á stóran völl.“ 

Rannsóknarblaðamennskan sem Helgi sinnir í dag hentar honum betur að eigin sögn. 

„Ég held að það sé betra að ég sé þarna. Ég veit ekki hvernig væri ef ég væri að lýsa þessum leikjum á HM núna.“ 

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
Hide picture