fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Gerði grín eftir að stórstjarnan upplifði ömurlegt kvöld – Tilbúinn að borga fyrir langt frí

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. desember 2022 17:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku, leikmaður Belgíu, átti ekki góðan leik fyrir helgi er liðið spilaði við Króatíu og gerði markalaust jafntefli.

Belgar þurftu að sigra til að tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum HM en Lukaku fékk mörg tækifæri til að skora í viðureigninni.

Framherjinn var þó ekki upp á sitt besta í leiknum og var miður sín eftir lokaflautið og kýldi á meðal annars varamannaskýli.

Ivan Rakitic, fyrrum leikmaður Króatíu, fagnaði frammistöðu Lukaku og birti umdeilt myndband á Instagram.

Þar fagnaði Rakitic hrakförum Lukaku og er til í að borga ferð leikmannsins til Króatíu þar sem hann gæti hlaðað batteríin.

,,Koma Svo Lukaku! Við þurfum að borga fyrir hann mánaðarfrí í Split. Koma svo!“ sagði Rakitic.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne