fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Helgi Seljan hrifinn af furðulegri tímasetningu en segir vesen geta hafist á heimilum síðar í desember

433
Laugardaginn 3. desember 2022 11:00

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Seljan, blaðamaður á Stundinni, settist í settið í Íþróttavikunni með Benna Bó, sem sýnd er á Hringbraut á föstudögum. Þar var einnig Hörður Snævar Jónsson, íþróttastjóri Torgs. 

Það hefur ekki farið fram hjá neinum að Heimsmeistaramótið í knattspyrnu í ár fer fram í Katar. Fer það fram nú yfir veturinn þar sem of heitt er að spila þar á sumrin.  

„Að mörgu leyti er þetta frábær tími,“ segir Helgi.  

Hörður tók í sama streng. „Maður er ekki að fara í ferðalag hingað eða þangað. Það eru allir bara heima hjá sér. 

Miðað við lestrartölur á íþróttamiðlum er áhuginn gígantískur. Á þessum vinnustað, sem telur um 80 manns, eru allir að kíkja á sjónvarpið.“ 

Helgi telur þó að tímasetningin á HM í Katar geti einnig valdið usla.  

„Eftir því sem teygist meira inn á aðventuna getur þetta valdið árekstrum inn á heimilunum.“ 

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne
Hide picture