fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Sjónvarpsmenn í Katar vekja heimsathygli – Sjáðu hvað þeir gerðu þegar þeir þýsku héldu heim

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. desember 2022 11:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsmenn í Katar voru ansi glaðir i bragði þegar ljóst var að þýska landsliðið væri úr leik á Heimsmeistaramótinu þar í landi.

Ástæðan er sú að þýska liðið hefur verið hvað duglegast að mótmæla þeim mannréttindabrotum sem hafa átt sér stað í Katar.

Fyrir fyrsta leik Þýskalands á HM stilltu allir leikmenn liðsins sér upp og héldu fyrir munn sinn, táknræn athöfn til að mótmæla því að verið væri að banna hitt og þetta til að styðja við hópa sem hafa átt undir högg að sækja í Katar.

Sjónvarpsmennirnir í Katar léku eftir hegðun Þjóðverja í gær, þeir héldu fyrir munn sinn og veifuðu svo í myndavélarnar til að kveðja þýska liðið sem er á heimleið.

Atvikið má sjá hér að neðan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?