fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Ræddu myndina í Katar sem allir eru að tala um – „Skelfilegt að koma honum í þessa stöðu“

433
Föstudaginn 2. desember 2022 12:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kai Havertz var valinn maður leiksins eftir 4-2 sigur Þjóðverja á Kosta Ríka á Heimsmeistarmótinu í Katar í gær.

Þrátt fyrir sigurinn eru Þjóðverjar úr leik í riðlakeppni HM annað mótið í röð.

Havertz hafði ekki mikinn áhuga á því að stilla sér upp með styttunni sem hann hlaut fyrir að vera maður leiksins í gær, líkt og sjá má á myndinni hér neðar.

Þetta var til umræðu í HM-hlaðvarpi íþróttadeildar Torgs (Fréttablaðsins og DV) í dag.

„Svipurinn segir meira en þúsund orð,“ segir Hörður Snævar Jónsson.

Helgi Fannar Sigurðsson tók til máls.

„Honum líður ekkert eðlilega illa á myndinni. Hann er með fýlusvip. Það er eiginlega skelfilegt að koma honum í þessa stöðu eftir að hann dettur úr leik með einu stærsta landsliði heim. Hann langaði ekkert að vera þarna.“

„Ef þetta hefði verið leikmaður með stærri prófíl sem hefði fengið þessa forljótu styttu í hendurnar, hann hefði baunað á þá hvað í fokkanum þeir væru að gera,“ segir Aron Guðmundsson að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta: „Við þurfum að vinna titil á næsta tímabili“

Arteta: „Við þurfum að vinna titil á næsta tímabili“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“

Minnast Erlendar sem féll frá í mánuðinum – „Var glaðlyndur og glettinn“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Voru í áfalli yfir sjónvarpinu í gær – „Gagnslaust drasl“

Voru í áfalli yfir sjónvarpinu í gær – „Gagnslaust drasl“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða

Gæti óvænt farið til London fyrir tæpa 14 milljarða
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“
433Sport
Í gær

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár