fbpx
Mánudagur 13.október 2025
433Sport

Voru búnir að panta flug heim fyrir leik kvöldsins þrátt fyrir að eiga möguleika

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 1. desember 2022 22:11

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýskaland er úr leik á HM eftir lokaumferð E riðils sem fór fram í kvöld en Japan og Spánn komast í 16-liða úrslit.

Þýskaland veldur aftur vonbrigðum á HM en liðið stóð sig alls ekki vel í Rússlandi 2018 og komst ekki upp úr riðli.

Í kvöled vann liðið 4-2 sigur á Kosta Ríka þar sem Kai Havertz, leikmaður Chelsea, skoraði tvennu.

Það dugði hins vegar ekki til þar sem Japan gerði sér lítið fyrir og vann Spán á sama tíma, 2-1.

Úrslitin þýða að Japan endar í efsta sæti riðilsins eftir að hafa unnið bæði Spán og Þýskaland í riðlnum.

Samkvæmt þýska miðlinum Bild var Þýskaland búið að undirbúa sig fyrir það versta og hafði fyrir leik pantað flug heim.

Vonirnar voru samkvæmt þessum fréttum því ekki miklar hjá Þýskalandi sem er í mikilli lægð þessa dagana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skellti sér í sögubækurnar fyrir helgi

Skellti sér í sögubækurnar fyrir helgi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Haaland yfirgefur hópinn

Haaland yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Áfall fyrir Chelsea – Einn besti leikmaður liðsins fer meiddur heim úr landsliðsverkefni

Áfall fyrir Chelsea – Einn besti leikmaður liðsins fer meiddur heim úr landsliðsverkefni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skoða það að breyta undankeppni EM til að gera hana áhugaverðari

Skoða það að breyta undankeppni EM til að gera hana áhugaverðari
433Sport
Í gær

Trúði ekki ummælum félaga síns í beinni – „Leifur, ekki reyna þetta… það yrði mesta hryðjuverk sem hefur átt sér stað“

Trúði ekki ummælum félaga síns í beinni – „Leifur, ekki reyna þetta… það yrði mesta hryðjuverk sem hefur átt sér stað“
433Sport
Í gær

Óheppilegt hjá landsliðsmarkverði Íslands – „Hann hefur farið línuvillt“

Óheppilegt hjá landsliðsmarkverði Íslands – „Hann hefur farið línuvillt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir „galinn“ brottrekstur hafa komið í bakið á Val

Segir „galinn“ brottrekstur hafa komið í bakið á Val
433Sport
Fyrir 2 dögum

Niðurlæging Leifs í Vesturbænum rataði í fjölmiðla – „Þetta var ekkert eðlilega óþægilegt“

Niðurlæging Leifs í Vesturbænum rataði í fjölmiðla – „Þetta var ekkert eðlilega óþægilegt“