fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Skelfilegur atburður eftir sigur Bandaríkjanna í Katar – Skotinn í höfuðið er hann fagnaði

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 1. desember 2022 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mehran Sammak, 27 ára gamall Írani, var skotinn til bana af örygissveitum þar í landi, er hann fagnaði ósigri íranska landsliðsins gegn Bandaríkjunum á Heimsmeistaramótinu í Katar.

Það er fjallað um þetta í öllum helstu miðlum erlendis.

Mótmælaalda hefur verið í Íran undanfarið og hefur landsliðið sýnt henni stuðning. Leikmönnum og fjölskyldum þeirra var hótað pyntingum ef þeir höguðu sér ekki á HM, en þeir neituðu til að mynda að syngja þjóðsönginn.

Bandaríkin unnu leik liðanna í fyrrakvöld 1-0 með marki Christian Pulisic. Því fagnaði Sammak og var skotinn í höfuðið. Hann fagnaði með því að flauta á götum úti er hann sat í bíl sínum.

Samkvæmt fréttum neita yfirvöld í Íran að láta lík Sammak af hendi. Fjölskylda hans hélt jarðarför samt sem áður en án jarðsetningar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“