fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Dagný lýsir yfir miklu ósætti við KSÍ eftir gærdaginn – „Litlu hlutirnir í þessari blessuðu baráttu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 7. nóvember 2022 07:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir lýsir yfir ósætti í garð Knattspyrnusambands Íslands með færslu sinni á Instagram.

Hún birti færsluna í kjölfar þess að Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslenska karlalandsliðsins, fékk treyju með 100 á bakinu í tilefni að sínum hundraðasta A-landsleik.

„Birkir Bjarna fékk treyju eftir sinn leik í sept ’21… Aron Einar fékk treyju eftir sinn leik í dag… Við Glódís Perla erum enn að bíða eftir okkar hundrað leikja treyju síðan í apríl!!! Litlu hlutirnir í þessari blessuðu baráttu alla daga,“ skrifar Dagný á Instagram.

Sem fyrr segir lék Aron Einar sinn hundraðasta A-landsleik í gær. Það gerði hann í vináttulandsleik við Sádi-Arabíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot