fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands gegn Sádi-Arabíu – Þrír spila sinn fyrsta leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 6. nóvember 2022 10:50

Ísak í leik með Breiðabliki 2022.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Byrjunarlið Íslands fyrir vináttulandsleikinn gegn Sádi-Arabíu er klárt. Það má sjá hér neðar.

Um er að ræða mikið breytt lið frá því í síðasta glugga og liðið að miklu leyti til skipað leikmönnum sem hafa ekki mikið spilað með A-landsliðinu.

Dagur Dan Þórhallsson, Róbert Orri Þorkelsson og Ísak Snær Þorvaldsson eru að spila sína fyrstu A-landsleiki í dag.

Leikurinn hefst klukkan 12 og er í beinni útsendingu á Viaplay.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar

Túfa hafnaði ÍBV og er á leið til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah

Slot þurfti enn og aftur að svara spurningum um Salah
433Sport
Í gær

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading
433Sport
Í gær

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar