fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Tveir handteknir fyrir kynþáttaníð í garð sautján ára drengs

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 4. nóvember 2022 10:00

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom upp ömurlegt atvik í Meistaradeild Evrópu á miðvikudag þegar Rico Lewis, sautján ára gamall leikmaður Manchester City, varð fyrir kynþáttaníði.

Það voru stuðningsmenn Sevilla sem voru með rasísk ummæli gagnvart Lewis. Nú hefur það verið staðfest að lögrgla hafi handtekið tvo stuðningsmenn spænska liðsins fyrir kynþáttaníð í garð Lewis.

Lewis lék í hægri bakverðinum fyrir Manchester City í 3-1 sigri á Sevilla. Hann skoraði fyrsta mark City í leiknum og jafnaði með því í 1-1.

Getty Images

Kappinn verður átján ára þann 21. nóvember og með markinu á miðvikudag varð hann yngsti leikmaður til að skora í fyrsta byrjunarliðsleik sínum í Meistaradeildinni.

City vann riðil sinn fremur örugglega. Borussia Dortmund fylgir þeim áfram í 16-liða úrslit.

Sevilla og Íslendingalið FC Kaupmannahafnar voru einnig í riðlinum sem um ræðir. Spænska liðið hafnaði í þriðja sæti og það danska á botninum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram