fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Segja Tottenham félagið sem ekki var nefnt í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. nóvember 2022 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikill áhugi er á franska sóknarmanninum Marcus Thuram.

Þessi 25 ára gamli leikmaður hefur farið á kostum með Borussia Mönchengladbach í þýsku deildinni á þessari leiktíð. Hann hefur skorað tíu mörk í fimmtán leikjum.

Kappinn verður hins vegar samningslaus næsta sumar og ljóst er að hann fer í stærra lið.

Í gær sagði L’Equipe frá því að Bayern Munchen, Inter og Aston Villa hafi öll áhuga á Thuram. Þá hefði eitt ónefnt stórlið á Englandi einnig áhuga.

Nú segja aðrir franskir miðlar frá því að Tottenham sé það félag.

Þessa stundina er Thuram staddur á Heimsmeistaramótinu í Katar með franska landsliðinu.

Hann er sonur goðsagnarinnar Lilian Thuram, sem lék 142 A-landsleiki fyrir hönd Frakka. Varnarmaðurinn lék einnig fyrir hönd stórliða Barcelona og Juventus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við