fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Segja Tottenham félagið sem ekki var nefnt í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. nóvember 2022 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikill áhugi er á franska sóknarmanninum Marcus Thuram.

Þessi 25 ára gamli leikmaður hefur farið á kostum með Borussia Mönchengladbach í þýsku deildinni á þessari leiktíð. Hann hefur skorað tíu mörk í fimmtán leikjum.

Kappinn verður hins vegar samningslaus næsta sumar og ljóst er að hann fer í stærra lið.

Í gær sagði L’Equipe frá því að Bayern Munchen, Inter og Aston Villa hafi öll áhuga á Thuram. Þá hefði eitt ónefnt stórlið á Englandi einnig áhuga.

Nú segja aðrir franskir miðlar frá því að Tottenham sé það félag.

Þessa stundina er Thuram staddur á Heimsmeistaramótinu í Katar með franska landsliðinu.

Hann er sonur goðsagnarinnar Lilian Thuram, sem lék 142 A-landsleiki fyrir hönd Frakka. Varnarmaðurinn lék einnig fyrir hönd stórliða Barcelona og Juventus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum