fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Ömurlegar fregnir frá Katar: Börn á meðal þeirra sem urðu fyrir aðkasti í gær – „Gerðu það, ekki fara“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. nóvember 2022 08:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fólk merkt bolum sem styðja kvenréttindi í Íran varð fyrir aðkasti eftir leik landsliðsins við Bandaríkin á Heimsmeistaramótinu í Katar í gær.

Stuðningsmenn íranskra yfirvalda réðust að þeim og leituðu þau skjóls. Börn voru á meðal þeirra sem virtust í hættu stödd eftir leikinn í gær.

Danskur fjölmiðlamaður var á svæðinu ásamt myndatökumanni og var það sem fór fram fest á filmu.

Karlmaður sem klæddist bolnum sem um ræðir grátbað þá um að fara ekki í burtu með myndavélarnar því hann óttaðist það sem gæti gerst í kjölfarið.

Mótmælaalda hefur verið í Íran undanfarið í kjölfar þess að hin 22 ára gamla Mahsa Amini lést í haldi siðgæðislögreglu þar í landi.

Hér að neðan má sjá myndefnið sem um ræðir frá danska fjölmiðlamanninum Rasmus Tantholdt á TV2.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona