fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Farinn heim og yfirgefur enska landsliðið vegna persónulegra ástæðna

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 30. nóvember 2022 18:58

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben White, leikmaður enska landsliðsins, spilar ekki meira á HM og hefur snúið aftur til heimalandsins.

Þetta kemur í tilkynningyu frá Arsenal í kvöld en það er félagskið varnarmannsins á Englandi.

Tekið er fram að White sé að snúa heim vegna persónulegra ástæðna en ástæðan er ekki gefin upp.

White var ekki í leikmannahóp Englands í gær er liðið vann sannfærandi sigur á Wales, 3-0.

Hann var þó hluti af hópnum sem vann Íran 6-2 í fyrstu umferð en kom ekkert við sögu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Virtur miðill segir 11 milljarða tilboð á leiðinni

Virtur miðill segir 11 milljarða tilboð á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir að hann verði að fá að kaupa framherja í janúar

Segir að hann verði að fá að kaupa framherja í janúar