fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Farinn heim og yfirgefur enska landsliðið vegna persónulegra ástæðna

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 30. nóvember 2022 18:58

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben White, leikmaður enska landsliðsins, spilar ekki meira á HM og hefur snúið aftur til heimalandsins.

Þetta kemur í tilkynningyu frá Arsenal í kvöld en það er félagskið varnarmannsins á Englandi.

Tekið er fram að White sé að snúa heim vegna persónulegra ástæðna en ástæðan er ekki gefin upp.

White var ekki í leikmannahóp Englands í gær er liðið vann sannfærandi sigur á Wales, 3-0.

Hann var þó hluti af hópnum sem vann Íran 6-2 í fyrstu umferð en kom ekkert við sögu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður United varpar sprengju eftir gærkvöldið – Hjólar í Amorim

Leikmaður United varpar sprengju eftir gærkvöldið – Hjólar í Amorim
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fimm lið berjast um þrjú laus sæti – Þetta þarf hvert og eitt lið að gera til takast ætlunarverkið

Fimm lið berjast um þrjú laus sæti – Þetta þarf hvert og eitt lið að gera til takast ætlunarverkið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Reisa styttu af De Bruyne
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“
433Sport
Í gær

Delap fundar með Newcastle en United er líklegasti áfangastaðurinn

Delap fundar með Newcastle en United er líklegasti áfangastaðurinn