fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Farinn heim og yfirgefur enska landsliðið vegna persónulegra ástæðna

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 30. nóvember 2022 18:58

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben White, leikmaður enska landsliðsins, spilar ekki meira á HM og hefur snúið aftur til heimalandsins.

Þetta kemur í tilkynningyu frá Arsenal í kvöld en það er félagskið varnarmannsins á Englandi.

Tekið er fram að White sé að snúa heim vegna persónulegra ástæðna en ástæðan er ekki gefin upp.

White var ekki í leikmannahóp Englands í gær er liðið vann sannfærandi sigur á Wales, 3-0.

Hann var þó hluti af hópnum sem vann Íran 6-2 í fyrstu umferð en kom ekkert við sögu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?