fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Breytingar hjá RÚV til umræðu – „Hann er miklu betur geymdur þarna“

433
Miðvikudaginn 30. nóvember 2022 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson er mættur heim frá Katar, þar sem hann fjallaði um Heimsmeistaramótið þar í landi fyrir RÚV.

Nú ræðir Heimir mótið í setti á RÚV. Þetta var tekið fyrir í hlaðvarpsþætti íþróttadeildar Torgs (Fréttablaðsins og DV) í dag og þar fögnuðu menn þessu.

„Það er hægt að fagna því að fá hann loksins inn í þessa HM-umfjöllun því ekki fannst mér þessi ferð til Katar gefa okkur mikla innsýn frá okkar færasta þjálfara. Nú fáum við að hlusta á hann vel og lengi og þá nýtur maður þess að hlusta,“ segir Hörður Snævar Jónsson.

Aron Guðmundssón tók til máls og segir Heimi nú í sínu rétta hlutverki á RÚV.

„Þetta í Katar var meira utan vallar-dæmi en Heimir á að vera að pæla í hlutunum innan vallar.“

Helgi Fannar Sigurðsson tók í sama streng. „Hann er miklu betur geymdur þarna.“

Umræðan um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum
433Sport
Í gær

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan
433Sport
Í gær

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót
433Sport
Í gær

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“
433Sport
Í gær

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United
433Sport
Í gær

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt