fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Breytingar hjá RÚV til umræðu – „Hann er miklu betur geymdur þarna“

433
Miðvikudaginn 30. nóvember 2022 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson er mættur heim frá Katar, þar sem hann fjallaði um Heimsmeistaramótið þar í landi fyrir RÚV.

Nú ræðir Heimir mótið í setti á RÚV. Þetta var tekið fyrir í hlaðvarpsþætti íþróttadeildar Torgs (Fréttablaðsins og DV) í dag og þar fögnuðu menn þessu.

„Það er hægt að fagna því að fá hann loksins inn í þessa HM-umfjöllun því ekki fannst mér þessi ferð til Katar gefa okkur mikla innsýn frá okkar færasta þjálfara. Nú fáum við að hlusta á hann vel og lengi og þá nýtur maður þess að hlusta,“ segir Hörður Snævar Jónsson.

Aron Guðmundssón tók til máls og segir Heimi nú í sínu rétta hlutverki á RÚV.

„Þetta í Katar var meira utan vallar-dæmi en Heimir á að vera að pæla í hlutunum innan vallar.“

Helgi Fannar Sigurðsson tók í sama streng. „Hann er miklu betur geymdur þarna.“

Umræðan um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin