fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Breytingar hjá RÚV til umræðu – „Hann er miklu betur geymdur þarna“

433
Miðvikudaginn 30. nóvember 2022 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson er mættur heim frá Katar, þar sem hann fjallaði um Heimsmeistaramótið þar í landi fyrir RÚV.

Nú ræðir Heimir mótið í setti á RÚV. Þetta var tekið fyrir í hlaðvarpsþætti íþróttadeildar Torgs (Fréttablaðsins og DV) í dag og þar fögnuðu menn þessu.

„Það er hægt að fagna því að fá hann loksins inn í þessa HM-umfjöllun því ekki fannst mér þessi ferð til Katar gefa okkur mikla innsýn frá okkar færasta þjálfara. Nú fáum við að hlusta á hann vel og lengi og þá nýtur maður þess að hlusta,“ segir Hörður Snævar Jónsson.

Aron Guðmundssón tók til máls og segir Heimi nú í sínu rétta hlutverki á RÚV.

„Þetta í Katar var meira utan vallar-dæmi en Heimir á að vera að pæla í hlutunum innan vallar.“

Helgi Fannar Sigurðsson tók í sama streng. „Hann er miklu betur geymdur þarna.“

Umræðan um þetta er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar