fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Ástralir hentu Dönum úr leik og fara áfram – Frakkar töpuðu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. nóvember 2022 17:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frakkland og Ástralía fara upp úr D-riðli Heimsmeistaramótsins í Katar eftir úrslit dagsins í lokaumferðinni.

Ástralía mætti Danmörku í dag.

Danir voru ívið sterkari í fyrri hálfleik. Hvorugu liðinu tókst þó að ógna nóg fram á við og markalaust var í leikhléi.

Ástralir komu hins vegar sterkari inn í seinni hálfleikinn og eftir stundarfjórðung skoraði Matthew Leckie frábært mark.

Þar með þurftu Danir tvö mörk en þeim tókst ekki að ógna nóg. Lokatölur 1-0 fyrir Ástrali.

Getty Images

Frakkar gerðu tíu breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn við Túnis, enda svo gott sem búnir að tryggja sér fyrsta sæti riðilsins.

Það var hins vegar Túnis sem hafði betur í dag gegn fremur slöku liði heimsmeistaranna. Wahbi Khazri gerði eina mark leiksins á 58. mínútu.

Frakkland átti nokkra sénsa þegar leið á leikinn en tókst ekki að jafna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku

Mínútu þögn í Vesturbæ fyrir níu ára strákinn sem lést í síðustu viku
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Í gær

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“