fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Ástralir hentu Dönum úr leik og fara áfram – Frakkar töpuðu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. nóvember 2022 17:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frakkland og Ástralía fara upp úr D-riðli Heimsmeistaramótsins í Katar eftir úrslit dagsins í lokaumferðinni.

Ástralía mætti Danmörku í dag.

Danir voru ívið sterkari í fyrri hálfleik. Hvorugu liðinu tókst þó að ógna nóg fram á við og markalaust var í leikhléi.

Ástralir komu hins vegar sterkari inn í seinni hálfleikinn og eftir stundarfjórðung skoraði Matthew Leckie frábært mark.

Þar með þurftu Danir tvö mörk en þeim tókst ekki að ógna nóg. Lokatölur 1-0 fyrir Ástrali.

Getty Images

Frakkar gerðu tíu breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn við Túnis, enda svo gott sem búnir að tryggja sér fyrsta sæti riðilsins.

Það var hins vegar Túnis sem hafði betur í dag gegn fremur slöku liði heimsmeistaranna. Wahbi Khazri gerði eina mark leiksins á 58. mínútu.

Frakkland átti nokkra sénsa þegar leið á leikinn en tókst ekki að jafna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar