fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Alls ekki sannfærður um enska liðið sem er heppið með dráttinn í næstu umferð

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 30. nóvember 2022 18:46

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Damien Duff, fyrrum leikmaður Chelsea, er alls ekki sannfærður um enska landsliðið sem er komið í 16-liða úrslit HM.

Þar munu þeir ensku spila við Senegal en England vann lið Wales nokkuð sannfærandi 3-0 í gær eftir góðan seinni hálfleik.

Þrátt fyrir sigurinn góða er Duff ekki beint hrifinn af þeim ensku og telur að möguleikar þeirra á mótinu séu litlir.

Staðan var markalaus eftir fyrri hálfleikinn en England svaraði fyrir sig í þeim seinni og vann að lokum góðan sigur.

Það eru 56 ár síðan England vann síðast HM og þarf spilamennskan að batna ef liðið á að eiga möguleika á sigri.

,,Þeir nýttu færin sín og það var þar sem þeir sýndu eigin gæði,“ sagði Duff í samtali við RTE.

,,Er ég sannfærður um enska liðið? Langt frá því. Þetta var gott kvöld og þeir fá góðan drátt í næstu umferð gegn Senegal.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum
433Sport
Í gær

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan
433Sport
Í gær

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót
433Sport
Í gær

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“
433Sport
Í gær

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United
433Sport
Í gær

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt