fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Alls ekki sannfærður um enska liðið sem er heppið með dráttinn í næstu umferð

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 30. nóvember 2022 18:46

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Damien Duff, fyrrum leikmaður Chelsea, er alls ekki sannfærður um enska landsliðið sem er komið í 16-liða úrslit HM.

Þar munu þeir ensku spila við Senegal en England vann lið Wales nokkuð sannfærandi 3-0 í gær eftir góðan seinni hálfleik.

Þrátt fyrir sigurinn góða er Duff ekki beint hrifinn af þeim ensku og telur að möguleikar þeirra á mótinu séu litlir.

Staðan var markalaus eftir fyrri hálfleikinn en England svaraði fyrir sig í þeim seinni og vann að lokum góðan sigur.

Það eru 56 ár síðan England vann síðast HM og þarf spilamennskan að batna ef liðið á að eiga möguleika á sigri.

,,Þeir nýttu færin sín og það var þar sem þeir sýndu eigin gæði,“ sagði Duff í samtali við RTE.

,,Er ég sannfærður um enska liðið? Langt frá því. Þetta var gott kvöld og þeir fá góðan drátt í næstu umferð gegn Senegal.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar