fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Svakalegt myndband frá Kaupmannahöfn – Létu flugeldana dynja yfir völlinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 3. nóvember 2022 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var gríðarleg stemning á Parken í gær þegar FC Kaupmannahöfn tók á móti Borussia Dortmund í lokaleik sínum í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu.

FCK var þegar úr leik en sótti þó gott stig með 1-1 jafntefli í gær. Hákon Arnar Haraldsson skoraði mark danska liðsins og var einnig valinn maður leiksins.

Dortmund fer upp úr riðlinum og í 16-liða úrslit, ásamt Manchester City, sem vann riðilinn sem um ræðir.

Sem fyrr segir voru stuðningsmenn í miklum gír á vellinum í gær. Það var kveikt á blysum og á tímapunkti var flugeldum einnig skotið inn á völlinn.

Myndband af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið