fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Sannar þessi mynd að Ronaldo skoraði markið í raun og veru?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. nóvember 2022 08:34

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skoraði Cristiano Ronaldo í raun og veru fyrra mark Portúgal í gær? Mynd sýnir að það stendur hið minnsta ansi tæpt.

Bruno Fernandes var hetja Portúgal þegar liðið tók á móti Úrúgvæ á HM í Katar í gær. Bruno skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri. Liðið er komið í 16 liða úrslit.

Uppi voru deilur um hver hefði skorað fyrsta markið en fyrst um sinn var það skráð á Cristiano Ronaldo. Ronaldo fagnaði eins og óður maður Portúgal tók 1-0 forystu í leiknum en Bruno Fernandes átti fyrirgjöf að markinu.

Eftir óteljandi endursýningar var erfitt að sjá hvort Ronaldo kom við boltann. FIFA setti markið fyrst á Ronaldo en hefur nú breytt í Bruno Fernandes.

Bruno bætti svo við öðru marki úr vítaspyrnu eftir að varnarmaður Úrúgvæ hafði handleikið knöttinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Í gær

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik

Xhaka græjaði stig fyrir nýliðana í fjörugum leik
433Sport
Í gær

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“

Skrifar fallega færslu um pabba sinn eftir að hann opnaði sig fyrir helgi – „Þú ert fyrirmynd og besti faðir sem hægt er að eiga“