fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Ronaldo heyrði í Piers Morgan eftir atvikið umtalaða í gær – Vill meina að hann hafi snert boltann

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. nóvember 2022 09:30

Morgan ásamt Cristiano Ronaldo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er sagður hafa sent Piers Morgan skilaboð úr búningsklefa Portúgal eftir sigurinn á Úrúgvæ á Heimsmeistaramótinu í Katar í gær. Þar á hann að hafa haldið því fram að hann hafi skorað fyrra mark Portúgala í leiknum.

Leiknum lauk 2-0. Bruno Fernandes gerði bæði mörkin fyrir Portúgal. Það héldu þó flestir að Ronaldo hafi skorað fyrra markið til að byrja með.

Fernandes sendi boltann fyrir markið og rataði hann alla leið í netið.

Ronaldo heldur því fram að hann hafi skallað boltann og sendi hann það á vin sinn Morgan eftir leik. Þetta segir fréttamaður Fox.

Kappinn fór í umdeilt viðtal við Morgan á dögunum, þar sem hann hraunaði yfir allt og alla hjá Manchester United. Viðtalið varð til þess að hann yfirgaf félagið skömmu fyrir HM.

Þeir eru miklir mátar og var Ronaldo ekki lengi að rífa upp símann og senda skilaboð á Morgan eftir leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Nýtt lag frá Móeiði
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Logar allt stafnanna á milli hjá Tottenham – Sjáðu færsluna sem lykilmaður eyddi af Instagram

Logar allt stafnanna á milli hjá Tottenham – Sjáðu færsluna sem lykilmaður eyddi af Instagram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stjörnuprýdd útför hjá Hareide í dag – Áhrifamenn úr íslenskum fótbolta á svæðinu ásamt stjörnum frá Noregi og Danmörku

Stjörnuprýdd útför hjá Hareide í dag – Áhrifamenn úr íslenskum fótbolta á svæðinu ásamt stjörnum frá Noregi og Danmörku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Landar stærra starfi hjá Chelsea

Landar stærra starfi hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KR staðfestir að Júlíus fari til Noregs – Keyptur ári eftir komu í Vesturbæinn

KR staðfestir að Júlíus fari til Noregs – Keyptur ári eftir komu í Vesturbæinn
433Sport
Í gær

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu
433Sport
Í gær

Varpa ljósi á nýstárlega aðferð klámstjarna til að skapa tekjur – Svona fara þær að

Varpa ljósi á nýstárlega aðferð klámstjarna til að skapa tekjur – Svona fara þær að