fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Gagnrýndi umdeilt viðtal Morgan og Ronaldo fyrir framan hann – Morgan svaraði fyrir sig

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. nóvember 2022 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richard Keyes telur að tímasetningin á viðtali Piers Morgan við Cristiano Ronaldo á dögunum hafi verið slæm.

Viðtalið þótti afar umdeilt en þar lét Portúgalinn gamminn geisa. Hann lét mann og annan heyra það hjá Manchester United og yfirgaf í kjölfarið félagið.

Keyes var í viðtali hjá Morgan, ásamt Andy Gray, en þeir starfa sem sparkspekingar í katörsku höfuðborginni Doha eftir að hafa verið látnir fara frá Sky Sports fyrir kvenfyrirlitningu í beinni útsendingu.

„Ég tel að þetta hafi verið illa tímasett. Ef ég hefði verið þú hefði ég sagt: „Ég er meira en til í að setjast niður og tala við þig en við skulum bíða eftir að þú ert farinn frá félaginu. Við viljum ekki skemma arfleið þína,“ segir Keyes við Morgan.

Morgan er hins vegar ekki sammála því að orðsport Ronaldo á Old Trafford sé svert.

„Ég tel ekki að nokkrir mánuðir af vandamálum með Erik ten Hag og þjálfara sem hann hafði aldrei heyrt af í Rangnick skemmi arfleið Ronaldo.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Í gær

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga