fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Fólk bjóst við harðri refsingu Katara en nú gengur maðurinn laus

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. nóvember 2022 11:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mario Ferri, maðurinn sem hljóp inn á völlinn í miðjum leik Úrúgvæ og Portúgals á Heimsmeistaramótinu í Katar í gærkvöldi segist nú laus án frekari afleiðinga.

Ferri hljóp inn á völlinn klæddur í bol þar sem stóð „Björgum Úkraínu.“.

Bolurinn er til stuðnings Úkraínu en Rússland réðst inn í landið í upphafi árs og hefur stríð verið í gangi síðan þá.

Var maðurinn einnig með fána hinsegin fólks, hafa yfirvöld í Katar tekið hart á öllum sem reyna að sýna hinsegin fólki stuðning í landinu.

Ferri var handsamaður á vellinum en miðað við orð hans verður honum ekki refsað, eins og margir höfðu búist við.

Portúgal vann leikinn í gær 2-0 með mörkum frá Bruno Fernandes. Liðið er komið áfram í 16-liða úrslit.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni