fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Einkunnir leikmanna Englands – Rice, Foden og Rashford bestir

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. nóvember 2022 21:13

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England tryggði sér toppsætið í B-riðli Heimsmeistaramótsins í Katar með sigri á Wales í lokaumferðinni í kvöld.

Fyrri hálfleikur var markalaus þrátt fyrir að England hafi stjórnað leiknum. Leikmenn Wales vörðust vel, enda mikið undir.

Snemma í seinni hálfleik var ísinn hins vegar brotinn. Marcus Rashford skoraði þá glæsimark úr aukaspyrnu.

Það var vart liðin mínúta áður en Phil Foden skoraði eftir flottan undirbúning Harry Kane.

Rashford setti síðasta naglann í kistu Wales á 68. mínútu. Þá skaut hann að marki og boltinn fór á milli Danny Ward sem stóð á milli stanganna.

Lokatölur 3-0 fyrir England. Liðið fer áfram í 16-liða úrslit sem efsta liðið í B-riðli.

Hér að neðan eru einkunnir leikmanna Englands.

Pickford – 7
Walker – 7
Stones – 7
Maguire – 7
Shaw – 7
Henderson – 7
Rice – 8
Bellingham – 7
Foden – 8
Kane – 7
Rashford – 8

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ótrúlegt klúður hjá Hojlund um helgina – Var nánast inni í markinu

Ótrúlegt klúður hjá Hojlund um helgina – Var nánast inni í markinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“