fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Mótmælti í Katar með því að hlaupa inn á völlinn – Styður Úkraínu og hinsegin fólk

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. nóvember 2022 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mótmælandi í Katar á líklega þunga refsingu yfir höfði sér eftir að hafa hlaupið inn á völlinn á Heimsmeistaramótinu í kvöld.

Maðurinn var klæddur í bol þar sem stóð „Björgum Úkraínu.“.

Bolurinn er til stuðnings Úkraínu en Rússland réðst inn í landið í upphafi árs og hefur stríð verið í gangi síðan þá.

Var maðurinn einnig með fána hinsegin fólks, hafa yfirvöld í Katar tekið hart á öllum sem reyna að sýna hinsegin fólki stuðning í landinu.

Maðurinn hljóp inn á völlinn í leik Portúgals og Úrúgvæ en náðist á endanum og situr nú líklega á bak við lás og slá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Í gær

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands