fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Hitti Beckham í Katar og uppljóstarar því að tilboð verði gert

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. nóvember 2022 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham mun leiða hóp fjárfesta sem mun gera tilboð í Manchester United. Frá þessu greinir vinur hans, Rio Ferdinand.

„Beckham mun leiða fjárfestingahóp,“ segir Rio Ferdinand sem sat með Beckham í Katar um helgina.

Manchester United er til sölu en Glazer fjölskyldan hefur ákveðið að selja eftir 17 ár sem eigendur féalgsins.

„Ég hitti Beckham á leik Englands og Bandaríkjanna. Við sátum þarna saman, það var góð lykt af honum og fann var fallegur.“

„Þetta verða ekki hans peningar, hann fer ekki í eigin vasa. Hann kemur með hóp fjárfesta, fólk sem á mikið af peningum og fólki sem getur klárað svona kaup.“

„Hann mun vera hluti af þessu. Þetta snýst um að finna réttu töluna sem allir sætta sig við svo svona kaup gangi eftir.

Fleiri aðilar hafa áhuga á að kaupa United en vörumerkið er gríðarlega verðmætt þrátt fyrir vandræði innan vallar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“
433Sport
Í gær

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“