fbpx
Fimmtudagur 02.febrúar 2023
433Sport

Van Dijk lætur í sér heyra eftir gagnrýni frá goðsögn – ,,Hvað viltu að ég geri við þær upplýsingar?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. nóvember 2022 14:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, fyrirliði Hollands, svaraði gagnrýni goðsagnarinnar Marco van Basten sem hann lét falla eftir leik liðsins við Ekvador.

Holland gerði 1-1 jafntefli við Ekvador á HM í Katar og var Van Basten ekki hrifinn af frammistöðu Van Dijk í leiknum.

Van Basten sagði á meðal annars að Van Dijk væri ekki að standa sig sem leiðtogi innan vallar og að hann hefði vel getað komið í veg fyrir mark Ekvador í leiknum.

,,Að mínu mati er hann aldrei jákvæður. Hvað á ég að gera við þessi ummæli?“ sagði Van Dijk.

,,Það er auðvelt að tala í settinu. Að ég sé að valda vonbrigðum sem fyrirliði? Hvað viltu að ég geri við þær upplýsingar?“

,,Ég er alltaf hreinskilinn og ég reyni að leiða liðið eins vel og ég get.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Leikmaður Arsenal tók fram úr Neymar og Mbappe

Leikmaður Arsenal tók fram úr Neymar og Mbappe
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kveðst hafa nýtt hlutverk fyrir Sancho sem var að snúa aftur

Kveðst hafa nýtt hlutverk fyrir Sancho sem var að snúa aftur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað: Vinurinn kastaði köku í frægan gest – Þeir hefðu aldrei getað séð viðbrögð hans fyrir

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað: Vinurinn kastaði köku í frægan gest – Þeir hefðu aldrei getað séð viðbrögð hans fyrir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Davíð Snorri velur hóp til æfinga

Davíð Snorri velur hóp til æfinga
433Sport
Í gær

Eru gjörsamlega brjálaðir út í þá fyrir vinnubrögðin í gær

Eru gjörsamlega brjálaðir út í þá fyrir vinnubrögðin í gær
433Sport
Í gær

Þrjár mögulegar útgáfur af byrjunarliði Manchester United eftir komu Sabitzer

Þrjár mögulegar útgáfur af byrjunarliði Manchester United eftir komu Sabitzer