fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Van Dijk lætur í sér heyra eftir gagnrýni frá goðsögn – ,,Hvað viltu að ég geri við þær upplýsingar?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. nóvember 2022 14:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, fyrirliði Hollands, svaraði gagnrýni goðsagnarinnar Marco van Basten sem hann lét falla eftir leik liðsins við Ekvador.

Holland gerði 1-1 jafntefli við Ekvador á HM í Katar og var Van Basten ekki hrifinn af frammistöðu Van Dijk í leiknum.

Van Basten sagði á meðal annars að Van Dijk væri ekki að standa sig sem leiðtogi innan vallar og að hann hefði vel getað komið í veg fyrir mark Ekvador í leiknum.

,,Að mínu mati er hann aldrei jákvæður. Hvað á ég að gera við þessi ummæli?“ sagði Van Dijk.

,,Það er auðvelt að tala í settinu. Að ég sé að valda vonbrigðum sem fyrirliði? Hvað viltu að ég geri við þær upplýsingar?“

,,Ég er alltaf hreinskilinn og ég reyni að leiða liðið eins vel og ég get.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hannes segist hafa „sprungið úr reiði“ er hann sá tilkynninguna

Hannes segist hafa „sprungið úr reiði“ er hann sá tilkynninguna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford
433Sport
Í gær

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Í gær

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið