fbpx
Miðvikudagur 29.mars 2023
433Sport

Ten Hag horfir á tvær stjörnur HM í Katar til að leysa Ronaldo af hólmi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 27. nóvember 2022 12:39

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, er sagður vilja fá tvær HM stjörnur til liðs við sig í janúarglugganum.

Það er ESPN sem greinir frá þessu en Man Utd mun vilja finna arftaka Cristiano Ronaldo eftir HM í Katar.

Ronaldo hefur rift samningi sínum við Man Utd en hann er nú frjáls ferða sinna og má semja annars staðar.

Samkvæmt ESPNY eru þeir Cody Gakpo og Rafael Leao þeir leikmenn sem Ten Hag hefur áhuga á.

Leao er leikmaður Portúgals og AC Milan og Gakpo er landi Ten Hag frá Hollandi og spilar með PSV Eindhoven.

Það væri auðveldara að fá Gakpo til enska stórliðsins en Leao myndi kosta yfir 100 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ferguson og Wenger fyrstu stjórarnir í Frægðarhöllina

Ferguson og Wenger fyrstu stjórarnir í Frægðarhöllina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Er þetta treyja Arsenal fyrir næstu leiktíð? – Mjög skiptar skoðanir og ermarnar vekja athygli

Er þetta treyja Arsenal fyrir næstu leiktíð? – Mjög skiptar skoðanir og ermarnar vekja athygli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag fær grænt ljós frá þeim sem ráða og fyrsta tilboð í Kane gæti borist von bráðar

Ten Hag fær grænt ljós frá þeim sem ráða og fyrsta tilboð í Kane gæti borist von bráðar
433Sport
Í gær

Þrettán mál á dagskrá þegar stjórn KSÍ kemur til fundar

Þrettán mál á dagskrá þegar stjórn KSÍ kemur til fundar