fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Talin vera sú kynþokkafyllsta en neitaði að mæta til Katar – ,,Það eina sem skiptir máli eru peningarnir“

433
Sunnudaginn 27. nóvember 2022 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marta Barczok hefur verið nefnd ‘ungfrú HM’ en hún er pólsk og styður sína menn á mótinu í Katar.

Marta er stuðningsmaður Tottenham á Englandi og ásamt því að fylgjast með Pólverjum á England pláss í hennar hjartastað.

Hún ákvað að sleppa því að mæta á HM að þessu sinni vegna ástandsins í landinu en fylgist með í sjónvarpinu.

Marta hefur áður vakið athygli og þykir mjög kynþokkafull en hún var mætt til að fylgjast með HM í Rússlandi árið 2018.

Að þessu sinni er engin Marta á svæðinu en hún ræddi við the Sun um af hverju ekki.

,,Ég tel að England muni ná einu af efstu fjórum sætunum, þeir eru með mjög góðan hópog auðvitað Harry Kane sem er einn besti framherji heims,“ sagði Marta.

,,Ég horfi á hann í öllum leikjum Tottenham. Ég styð Spurs og ég er mætt á nánast alla heimaleiki.“

,,Ég ákvað að fara ekki til Katar vegna mannréttindabrota í landinu, það eina sem skiptir máli eru peningarnir.“

,,Ég ber virðingu fyrir þeim sem fóru á mótið og ég mun halda áfram að styðja við mitt lið.“





Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur